Völsungur sigrađi Kára í toppbaráttuleikÍţróttir - - Lestrar 572
Völsungur tók á móti Kára frá Akranesi á Húsavíkurvelli í dag en ţetta var síđasti leikur 20. umferđar 2. deildar karla.
Bćđi liđ voru í toppbáráttunni fyrir leikinn og ţví mikiđ í húfi.
140 áhorfendur voru á leiknum sem spilađur var í haustsins veđurblíđu.
Markalaust var í hálfleik en strax í upphafi síđar hálfleiks kom eina mark leiksins. Ţađ gerđi Guđmundur Óli eftir skemmtilegt samspil viđ Bjarka Baldvinsson fyrirliđa.
Ţegar hálftími var til leiksloka fékk Bergur Jónmundsson ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt. Völsungar léku ţví manni fćrri ţađ sem eftir lifđi leiks en međ ţrautseigju og yfirvegun náđu ţeir ađ sigla ţessum ţrem stigum í höfn.
Völsungur er tveimur stigum frá toppliđi Aftureldingar og á eftir ađ spila viđ Hött á heimavelli og Tindastól á útivelli.
Hér má lesa leikskýrslu á vef KSÍ
Stöđuna í 2. deild má skođa hér
Bergur Jónmundsson međ skalla ađ marki.
Guđmundur Óli skorar hér eina mark leiksins.
Og fagnar ađ hćtti hússins, búinn ađ skora 10 mörk í deildinni ţetta sumariđ.
Baldur Ingimar Ađalsteinsson tekur aukaspyrnu.
Ţađ var hart barist í leiknum enda mikiđ í húfi.
Grćnir ganga glađir af velli.