15. apr
Völsungur og Kjarnafćđi Norđlenska framlengjaFréttatilkynning - - Lestrar 172
Sá gleđilegi atburđur átti sér stađ á dögunum ađ knatt-spyrnudeild Völsungs og nýlega sameinađ fyrirtćki Kjarnafćđi Norđlenska framlengdu samstarfssamning sín á milli.
Í tilkynningu segir ađ samningurinn sé til ţriggja ára og er stór og mikilvćgur liđur í ţví starfi sem meistaraflokkar Völsungs vinna.
"Kjarnafćđi Norđlenska mun áfram auglýsa grimmt sínar eđalvörur hjá Völsungi og viđ á móti grilla ţeirra hágćđa hamborgara á heimaleikjum.
Aukiđ verđur samstarf um sölu Völsungs á vörum fyrirtćkisins međ fjáröflunum á vormánuđum. Viđ hvetjum alla Völsunga til ađ versla viđ fyrirtćki í heimabyggđ og sér í lagi ţau sem styđja viđ okkar starf" segir í tilkynningunni.