Völsungur náđi í sitt fyrsta stig í KjarnafćđismótinuÍţróttir - - Lestrar 525
Völsungur mćtti Ţór í Kjarnafćđismótinu í gćr en leikiđ var á gervigrasvellinum á Húsavík.
Völsungur var án stiga fyrir leikinn en Ţór var búinn ađ nćla sér í sex stig.
Eftir markalausan fyrri hálfleik komust Ţórsarar yfir međ marki Arons Kristófers Lárussonar úr aukaspyrnu á 56. mínútu leiksins.
Daníel Már Hreiđarsson jafnađi fyrir Völsung mínútu síđar og Bjarki Baldvinsson fyrirliđi Völsungs kom ţeim grćnu síđan yfir ţegar hann skorađi á 68. mínútu leiksins.
Ţórsarar jöfnuđu aftur um tíu mínútum síđar međ marki Ađalgeirs Axelssonar og 2-2 jafntefli niđurstađan.
Völsungur náđi ţarna í sitt fyrsta stig og Ţór kominn međ sjö stig. Bćđi liđ hafa leikiđ ţrjá leiki.
Hér má lesa leiksskýrslu á vef KSÍ
Jóhann Helgi Hannesson fyrirliđi Ţórs skallar hér boltann ađ marki Völsungs.
Stefán Óli Hallgrímsson markvörđur Völsungs grípur boltann.
Aron Kristófer Lárusson annar markaskorara Ţórs í baráttu viđ Guđmund Óla Steingrímsson. Gaman ađ geta ţess ađ Aron Kristófer lék međ Völsungi í 2. deildinni sumariđ 2016.
Aron Kristófer Lárusson skorar hér fyrsta mark leiksins úr aukaspyrnu.
Völsungar fagna marki Daníels Más Hreiđarssonar.
Bjarki Baldvinsson horfir hér á eftir boltanum í netiđ hjá Ţór.