Völsungur međ sanngjarnan sigur á MagnaÍţróttir - - Lestrar 537
Völsungur sigrađi Magna frá Grenivík í lokaleik 1. riđils í Kjarnafćđismótinu sem leikinn var í gćr.
Völsungur náđi međ sigrinum 3. sćtinu í riđlinum en KA var í ţví fyrsta og Ţór í öđru.
Svo segir frá leiknum á heimasíđu KDN:
Völsungar byrjuđu leikinn gegn Magna mun betur og komust einir í gegn um vörnina strax á 4. mínútu, en Hjörtur Heimisson í marki Magna bjargađi međ góđu úthlaupi. Á 14. mínútu komst svo Elvar Baldvisson í gegn eftir skemmtilegt spil og lagđi boltann undir Hjört í markinu – frábćr sókn og mark.
Strax 6 mínútum síđar stakk svo Ásgeir Kristjánsson sér upp hćgri vćnginn og skildi Magnavörnina eftir. Ţegar Hjörtur markvörđur kom út á móti lagđi Ásgeir boltann snyrtilega fyrir Ađalstein Friđriksson sem klárađi fćriđ örugglega. Völsungar fengu eitt dauđafćri til viđbótar í fyrri hálfleik en Hjörtur varđi mjög vel í markinu. Völsungar gengu ţví međ 2-0 forystu inn í hálfleik og voru talsvert sterkari ađilinn á vellinum.
Leikmenn Magna spýttu í lófana í síđari hálfleik og varđ leikurinn nokkuđ jafn. Síđari hálfleikurinn var ţó talsvert rólegri og ekkert um opin marktćkifćri. Völsungar hleyptu Magnamönnum aldrei almennilega inn í leikinn og unnu ađ lokum sanngjarnan 2-0 sigur.
Mađur leiksins: Elvar Baldvinsson (Völsungur)
Völsungur 2 – 0 Magni
1-0 14’ Elvar Baldvinsson
2-0 20’ Ađalsteinn Jóhann Friđriksson