Völsungur Lengjubikarmeistari í C- deild kvennaÍţróttir - - Lestrar 139
Völsungur er Lengjubikar-meistari kvenna í C deild ár eftir sigur á Fjölni en leikurinn fór fram á PCC vellinum á Sumardaginn fyrsta.
Gestirnir úr Grafarogi komust yfir snemma leiks en Hildur Anna Brynjarsdóttir jafnađi metin međ glćsilegu marki snemma í síđari hálfleik.
Ţađ urđu lokatölur og var ţví fariđ beint í vítaspyrnukeppni.
Ísabella Júlía Óskarsdóttir markvörđur Völsungs varđi fyrstu spyrnuna og ţćr grćnu nýttu allar sínar spyrnur og unnu ţví ađ lokum og tryggđu sér Lengjubikarinn.
Völsungur Lengjubikarmeistari í C- deild kvenna áriđ 2023.
Völsungstúlkur létu ekki ţar viđ kyrrt liggja og slógu Sindra út úr Mjólkurbikarnum međ 3-0 sigri í gćr. Halla Bríet Kristjánsdóttir skorađi tvö markanna og Júlía Margrét Sveinsdóttir eitt.
Völsungur mćtir Fjarđabyggđ/Hetti/Leikni eđa Einherja í 2. umferđ.