Völsungur kominn í 16 liđa úrslit MjólkubikarinsÍţróttir - - Lestrar 513
Völsungur er kominn í 16 liđa úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfćrandi sigur á Mídasi en leikur fór fram á Húsavík í dag.
Mídasarmenn stóđu í Völsungum í fyrri hálfleik en heimamenn leiddu í leikhlé međ einu marki gegn einu. Ásgeir Kristjánsson skorađi markiđ á 20. mínútu leiksins.
Ţegar 5 mínútur voru búnar af síđari hálfleik tvöfaldađi Arnar Pálmi Kristjánsson forystu Völsungs međ sínu fyrsta marki fyrir meistaraflokk félagsins. Amk. í leik sem KSÍ stendur ađ, ekki amaleg byrjun en ţetta var hans fyrsti leikur.
Ţegar hálftími var eftir af leiknum gerđi Völsungur tvöfalda skiptingu, út af fóru Arnar Pálmi og Akil de Freitas og inn á komu Sigvaldi Ţór Einarsson og Ólafur Jóhann Steingrímsson.
Innan viđ tíu sekúndum síđar var Ólafur Jóhann búinn ađ koma Völsungi í 3-0 eftir fyrirgjöf frá Ásgeiri sem innsiglađi síđan sigurinn međ sínu öđru marki ţegar rúmt korter var eftir ađ leiknum. Öruggur 4-0 sigur og Völsungur áfram í bikarnum.
Dregiđ verđur í 16 liđa úrslitin nk. föstudag.
Ásgeir Kristjánsson skorađi tvö og átti stođsendingu sem gaf mark.
Međfylgjandi myndir tók Óskar Páll Davíđsson.