Völsungur hreppti silfriđ

Kvennaliđ Völsungs í blaki sótti KA heim í gćrkveldi ţar sem liđin mćttust í ţriđja leik í úrslitakeppni á Íslandsmeistaramótinu 2024-2025.

Völsungur hreppti silfriđ
Íţróttir - - Lestrar 24

Silfurliđ Völsungs. Lj. Blakdeild Völsungs
Silfurliđ Völsungs. Lj. Blakdeild Völsungs

Kvennaliđ Völsungs í blaki sótti KA heim í gćrkveldi ţar sem liđin mćttust í ţriđja leik í úrslitakeppni á Íslandsmeistaramótinu 2024-2025.

KA hafđi unniđ fyrstu tvo leikina 3-0 og dugđi ţví einn sigur til viđbótar til ađ tryggja sér titilinn.

KA vann fyrstu tvćr hrinurna en Völsungur ţá ţriđju og KA tryggđi sér svo Íslandsmeistaratitilinn međ sigri í fjórđu hrinunni og ţar međ leiknum 3-1.

En engu ađ síđur frábćrt tímabil hjá Völsungum. 

Ađsend mynd

Silfurliđ Völsungs 2024-2025.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744