Völsungur hlýtur Jafnréttisverđlaun KSÍÍţróttir - - Lestrar 258
Völsungur hlaut Jafnréttis-sverđlaun KSÍ á 74. ársţingi sambandsins sem haldiđ er ţessa stundina í Ólafsvík.
"Íţróttafélagiđ Völsungur hefur mörg undanfarin ár unniđ framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bćđi hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekiđ. Sérstaklega hefur mikil aukning iđkenda veriđ hlutfallslega hjá stúlkum.
Tćplega 200 iđkendur eru hjá yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfalliđ nánast jafnt og sendir félagiđ liđ til keppni í Íslandsmóti hjá báđum kynjum í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niđur í 8. flokk. Á grunni ţessa öfluga yngri flokka starfs eru meistaraflokkar Völsungs ađ langmestu leiti byggđir upp á heimaleikmönnum. Kvennaliđiđ vann 2. deildina síđasta sumar og karlaliđiđ er öflugt 2. deildarliđ.
Völsungur er gott dćmi um félag ţar sem áhersla á öflugt yngri flokka starf, jafnrétti og sjálfbćrni í starfseminni er grunnurinn ađ innviđauppbyggingu til framtíđar og er fyrirmynd fyrir ađra" segir í frétt á vef KSÍ.
Ţá hlaut meistaraflokkur karla háttvísisverđlaun 2.deildar fyrir tímabiliđ 2019.