Völsungur/Efling lagði KA að velli

Það var sannkallaður nágrannaslagur í PCC höllini í gærkveldi þegar Völsungur/Efling tók á móti KA í Unbrokendeild karla.

Völsungur/Efling lagði KA að velli
Íþróttir - - Lestrar 108

Frá leik Völsungs/Eflingar og KA í gær.
Frá leik Völsungs/Eflingar og KA í gær.

Það var sannkallaður nágrannaslagur í PCC höllini í gærkveldi þegar Völsungur/Efling tók á móti KA í Unbrokendeild karla.

Gestirnir byrjuðu betur en eftir að hafa verið 2-0 undir snéru heimamenn leiknum sér í vil. Þeir jöfnuðu í 2-2 og höfðu síðan betur í oddahrinunni og unnu þar með leikinn.

Hér má lesa nánar um leikinn.

Ljósmynd Hafþór


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744