Vlsungur/Efling slandsmeistarar U20 anna ri r

U20 karlali Vlsungs/Eflingar uru um sustu helgi slandsmeistarar snum flokki, anna ri r.

Vlsungur/Efling slandsmeistarar U20 anna ri r
rttir - - Lestrar 135

Vlsungur/Efling slandsmeistarar U20
Vlsungur/Efling slandsmeistarar U20

U20 karlali Vlsungs/Eflingar uru um sustu helgi slandsmeistarar snum flokki, anna ri r.

Fyrirkomulag mtsins vetur var me eim htti a U20 liin spiluu 1. deild samt meistaraflokklium og B lium annarra flaga. Leiki var tveim landshlutaskiptum rilum og me bland af helgarmtum og heima-/tileikjum. egar 1. deildin var bin var liunum skipt upp tvr rslitakeppnir ar sem U20 liin mttust annars vegar og meistaraflokksliin hins vegar.

rslitakeppnin U20 fr fram um sustu helgi Neskaupsta. Var s stasetning valin ar sem rttur Fjarabygg var Deildarmeistari a lokinni keppni 1. deild. Vlsungur/Efling kom inn rslitakeppnina 3ja sti af U20 liunum og mtti lii HK fyrstu umfer rslitakeppninnar. Eftir nokku jafna byrjun fyrstu hrinu nu Vlsungar vopnum snum og lgu HK nokku rugglega a velli 3 0 og tryggu annig sti undanrslitum.

ar mtti lii ngrnnunum KA. Liin hafa mst nokkrum sinnum vetur og skipt me sr sigrum og v mtti reikna me hrkuleik. Vlsungar mttu hins vegar mjg vel stemmdir ennan leik og unnu nokku gilegan sigur 3 0 rtt fyrir a KA ni aeins a berja fr sr riju hrinu. Sti rslitunum trygg gegn heimaliinu og Deildarmeisturunum rtti sem lgu nafna sna fr Reykjavk undanrslitum 3 0.

rslitaleikurinn var sispennandi. rttur ni undirtkunum um mija fyrstu hrinu en g bartta og flottur sknarleikur Vlsungs skila eim sigri hrinunni upphkkun 26 28. essi gi endir fyrstu hrinunni var sem ola eldinn hj grnum. Hrina tv var virkilega vel spilu hj eim og ttu rttarar f svr vi flottum sknarleik Vlsungs. Hrinan endai 21 25 fyrir Vlsung sem voru arna komnir me ara hndina titilinn.

Heimamenn, vel studdir af fjlda horfenda, mttu drvitlausir riju hrinu og sttu sigur 25 19 mean Vlsungar virtust aeins falla gryfju a ba eftir a andstingurinn geri mistkin frekar en a skja sigurinn sjlfir. au mistk geru eir ekki aftur og fjra hrinan var jfn og spennandi allt til loka. Vlsungar hfu a lokum sigur 22 25 og tryggu sr um lei slandsmeistaratitilinn U20, anna ri r. /Andri Hnikarr.

Asend mynd

Ljsmynd Sigga ra.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744