Völsungur áfram í Borgunarbikarnum

Völsungur komst áfram í Borgunarbikarnum þegar strákarnir sigruðu Dalvík/Reyni á Akureyri um helgina.

Völsungur áfram í Borgunarbikarnum
Íþróttir - - Lestrar 442

Guðmundur Óli skoraði síðara mark Völsungs.
Guðmundur Óli skoraði síðara mark Völsungs.

Völsungur komst áfram í Borgunarbikarnum þegar strákarnir sigruðu Dalvík/Reyni á Akureyri um helgina.

Leikið var á KA-vellinum og Sæþór Olgeirsson kom Völungum yfir strax á 8. mínútu leiksins og þar við sat allt fram í uppbótartíma þegar Guðmundur Óli Steingrímsson bætti öðru marki við.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744