Völsungur á toppnum eftir 3-0 sigur á móti KAÍţróttir - - Lestrar 224
Fyrsta hrina byrjađi af krafti og var KA međ örlítiđ forskot fram í miđja hrinu en Völsungur náđi ađ jafna í stöđunni 15-15. Eftir ţađ héldu heimastúlkur forystunni allt til enda og unnu hrinuna 25-23.
Önnur hrina byrjađi svipađ og sú fyrsta en ţó var Völsungur međ forystu megniđ af hrinunni en jafnt var í stöđunni 19-19 en ţá sigu heimastúlkur fram úr kláruđu hrinuna 25-22.
Í ţriđju hrinu virtist vera sama mynstur í uppsiglingu en í stöđunni 4-4 sigu Völsungsstúlkur fram úr og náđu ađ komast í 11-6. KA neitađi ađ gefast upp og náđu ađ jafna í 18-18 og ţá tók viđ háspennukafli ţar sem liđin skiptust á forystunni og var jafnt í stöđunni 24-24, 25-25 og 26-26 en ţá náđi Völsungur ađ klára síđustu tvö stigin og unnu hrinuna 28-26 og leikinn ţar međ 3-0.
Nikkia Benitez.
Stigahćst í liđi Völsung var Nikkia Benitez međ 15 stig og í liđi KA var Nera Mateljan međ 11.
Fagnađ í leikslok.
Eftir sigurinn situr Völsungur á toppi deildarinnar međ 13 stig eftir 7 leiki, KA í öđru sćti međ 12 stig eftir 6 leiki og Álftanes í ţví ţriđja međ 10 stig eftir 4 leiki. Ţađ er ţví útlit fyrir ađ deildin verđi spennandi skemmtileg í vetur.