Völsungssigur í baráttuleikÍţróttir - - Lestrar 212
Völsungur hafđi sigur í miklum baráttuleik gegn HK-b í 1. deild kvenna í blaki en leikiđ var í íţróttahöllinni á Húsavík í gćr.
Gestirnir byrjuđu betur og unnu fyrstu hrinu nokkuđ örugglega 16-25 og voru ţar međ komnar međ forystu.
En heimastúlkur voru ekki á ţví ađ láta slá sig út af laginu og unnu ađra hrinu 25-14 og ţriđju hrinu 25-22 og stađan orđin 2 - 1 í hrinum taliđ. Í fjórđu hrinu var jafnt á međ liđunum lengst af en gestirnir voru sterkari undir lokin og unnu hrinuna 22-25.
Oddahrinuna byrjuđu heimastúlkur af miklum krafti og nutu ţess greinilega ađ spila. Ţćr héldu út alla hrinuna og unnu hana 15-6 og ţar međ leikinn 3-2.
Stigahćstar Völsunga voru Tamara Kaposi-Pető međ 31 stig og Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir međ 16 stig.
“Ţetta var gríđarlega mikilvćgur sigur fyrir okkur en ţađ ţurfti ađ hafa fyrir honum. Okkur gengur vel í deildinni en framundan er áframhaldandi vinna viđ ađ byggja upp unga leikmenn og hjálpa ţeim ađ finna öryggi inni á vellinum” sagđi Tamás Kaposi ţjálfari Völsungs sigurreifur eftir frábćran leik.
Ljósmyndari 640.is var á leiknum og tók međfylgjandi myndasyrpu.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.