Völsungspennar á lofti

Ungir Völsungar nýttu jólafríiđ afbragđsvel og skrifuđu undir nýja samninga viđ meistaraflokk karla í knattspyrnu.

Völsungspennar á lofti
Almennt - - Lestrar 362

Fv. Rafnar, Arnar, Gunnar og Elmar.
Fv. Rafnar, Arnar, Gunnar og Elmar.

Ungir Völsungar nýttu jólafríiđ afbragđsvel og skrifuđu undir nýja samninga viđ meistaraflokk karla í knattspyrnu. 

Allir koma ţeir upp í gegnum öflugt yngri flokka starf Völsungs. Elmar Örn er fćddur áriđ 2001 og á 11 leiki ađ baki fyrir meistara-flokk en hinir ţrír eru fćddir áriđ 2002. Arnar Pálmi hefur spilađ 40 leiki og skorađ tvö mörk, Gunnar Kjartan hefur spilađ 1 leik og Rafnar Máni 26 leiki. 

Í tilkynningu segir ađ Völsungur hafi miklar vćntingar til ţessara ungu pilta ţví framtíđin á knattspyrnuvellinum er sannarlega ţeirra. Ţetta er fyrsta skref knattspyrnuráđs í endurnýjun samning öa viđ leikmenn meistaraflokks og vćnta má frekari fregna á nýju ári. 

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Fv. Rafnar Máni Gunnarsson, Arnar Pálmi Kristjánsson, Gunnar Kjartan Torfason og Elmar Örn Guđmundsson.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744