22. mar
Völsungskonur styrkja sigÍţróttir - - Lestrar 92
Kvennaliđi Völsungs hefur borist liđsstyrkur en Júlía Margrét Sveinsdóttir hefur fengiđ félagaskipti frá Ţór/KA yfir í Völsung.
Hún hefur síđustu tvö ár spilađ 23 leiki fyrir Völsung í deild og bikar og skorađ í ţeim ţrjú mörk.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Grćna hersins en Júlía var kosin besti leikmađur Völsungs af liđsfélögum sínum á lokahófinu 2024.
Ţá hefur hin spćnska Alba Closa Tarres hefur skrifađ undir samning viđ Völsung en ţessi 23 ára varnarsinnađi miđjumađur kemur úr bandaríska háskólaboltanum frá West Virginia State ţar sem hún spilađi 20 leiki á nýliđnu tímabili og skorađi ţar tvö mörk.
Ţá var greint frá ţví í vikunni ađ Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og Sarah Elnicky mynda tveggja manna ađalţjálfarateymi liđsins.
Alli Jói hefur stýrt kvennaliđinu síđustu fimm tímabil og var Sarah ađstođarţjálfari í fyrra.