Völsungar/Efling léku gegn HK í KjörísbikarnumÍţróttir - - Lestrar 207
Völsungar/Efling fengu HK í heimsókn í gćr ţegar liđin mćttust í fyrstu umferđ bikarkeppni karla í blaki, Kjörísbikarnum.
Blakfréttir segja svo frá leiknum:
HK hefur gengiđ vel í vetur og einungis tapađ einum leik í vetur, í úrvalsdeildinni, á međan Völsungur eru um miđja fyrstu deild ţađ var ţví ljóst ađ ţetta yrđi erfitt verkefni fyrir heimamenn.
Völsungur mćttu ţó alveg óhrćddir í fyrstu hrinuna og spiluđu fínt blak alveg pressulausir gegn sterku liđi HK. Hrinan var jöfn og spennandi en Völsungur var ţó alltaf skrefinu á undan, hrinan var svo mjög spennandi í lokinn en Völsungur hélt út og vann fyrstu hrinuna 25-23 og voru ţví komnir 1-0 yfir.
HK voru fljótir ađ jafna sig á ţessari hrinu og mćttu mun ákveđnari til leiks í annari hrinunni, ţar höfđu ţeir tögl og haldir og keyrđu yfir Völsung en ţeir unnu hrinuna 25-10.
Nćstu tvćr hrinur voru svo svipađar HK voru sterkari en Völsungur sýndu fínt blak inná á milli en á endanum var munurinn of mikill á liđunum og HK kláruđu síđustu tvćr hrinurnar 25-15 og 25-19.
HK eru ţví komnir áfram í 8-liđa úrslit en Völsungur fá mikiđ hrós fyrir sína frammistöđu en ţeir sýndu ađ ţeir geta alveg stađiđ í bestu liđum landsins.
Hér kemur myndasyrpa ljósmyndara 640.is frá leiknum og međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.