Völsungar á skotskónum um helgina

Völsungar voru svo sannarlega á skotskónum um helgina og fjórir leikmenn skoruđu ţrennur.

Völsungar á skotskónum um helgina
Íţróttir - - Lestrar 135

Jakob Gunnar og Halla Bríet skoruđu ţrennur.
Jakob Gunnar og Halla Bríet skoruđu ţrennur.

Völsungar voru svo sannarlega á skotskónum um helgina og fjórir leikmenn skoruđu ţrennur.

Jakob Gunnar Sigurđsson skorađi ţrjú mörk í 5-0 útisigri á Reyni Sandgerđi.

Hin tvö mörkin skorađi Juan Garcia og fyrstu stigin í hús eftir ţrjár umferđir.

Stelpurnar léku viđ Sindra á Hornafirđi og gjörsigruđu heimastúlkur 10 -0.

Berta María Björnsdótir, Halla Bríet Kristjánsdóttir og Krista Eik Harđardóttir gerđu allar ţrennur og Hildur Anna Brynjarsdóttir skorađi eitt mark.

Stelpurnar međ fullt hús stiga eftir tvćr umferđir og markatalan 12-1.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744