Verðlaunin komin í hús

Eins og kom fram á 640.is á dögunum hlutu nemendur Framhaldsskólans á Húsavík verðlaun sem mannréttindaskóli ársins frá Amnesty International.

Verðlaunin komin í hús
Almennt - - Lestrar 308

Eins og kom fram á 640.is á dögunum hlutu nemendur Framhaldsskólans á Húsavík verðlaun sem mannréttindaskóli ársins frá Amnesty International.

Nemendur skólans söfnuðun flestum undirskriftum miðað við nemendafjölda í herferð Amnesty Internatioanl, ÞITT NAFN BJARGAR LÍFI. 

Verðlaunin komu í hús fyrir helgina og á myndinni hér fyrir neðan má sjá nemendaráð FSH ásamt Rakel Dögg Hafliðadóttur kennara sem leiddi verkefnið innan skólans með verðlaunin.

Ljósmynd - Aðsend

Með því að smella á myndina má skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744