13. jan
Velja mann ársins 2020Almennt - - Lestrar 485
Friđgeir Bergsteinsson fékk ţá hugmynd á dögunum ađ velja Ţingeying/Húsvíking ársins 2020 og vill fá ađstođ viđ ađ velja hann.
"Nú á dögunum fór hugur minn ađ reika á heimaslóđir, nánar tiltekiđ til Húsavíkur.
Margir ţađan hafa veriđ áberandi á árinu sem leiđ og langar mig ađ veita ţeim einstaklingi sem fćr flest atkvćđi frá ykkur viđurkenningu.
Ég er búinn ađ heyra í nokkrum fyrirtćkjum á Húsavík sem ćtla gefa vinning. Langar mig ađ ţiđ fylgjendur á ţessari síđu sendiđ mér ykkar tillögur ađ Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2020. Ţađ má vera einhver sem ykkur finnst ţađ skiliđ.
Endilega sendiđ póst á netfangiđ mitt, fridgeirb@gmail.com og í byrjun febrúar verđur sá einstaklingur sem fćr flest atkvćđi tilkynntur hér. 100% trúnađur fylgir öllum ábendingum. Hlakka til ađ heyra frá ykkur". Segir Friđgeir.