Úthlutun úr Menningar- og viđurkenningasjóđi KEAAlmennt - - Lestrar 112
KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningasjóđi félagsins ţann 2. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Var ţetta í 91. skipti sem veitt er úr sjóđnum sem rekur starfsemi sína allt aftur til ársins 1936. Úthlutađ var tćplega 28 milljónum króna til 63 ađila.
Styrkúthlutun tók til ţriggja flokka samkvćmt reglugerđ sjóđsins: Menningar- og samfélagsverkefna, Íţrótta- og ćskulýđsfélaga og Ungra afreksmanna.
Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 27 ađilar styrki, alls 7,1 milljónir króna.
- Kristján Edelstein, vegna smíđi á langspili og til tónleikahalds í Hofi.
- Stefán Magnússon, til tónlistarflutnings og ljóđalesturs til heiđurs Davíđ Stefánssyni skáldi frá Fagraskógi.
- Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, til ađ halda árlega sumartónleika í Akureyrarkirkju.
- Guđmundur Tawan Víđisson, vegna tískusýningar í Hofi á fatalínunni „ţúsund ţakkir“.
- Kirkjukór Möđruvallaklausturssprestakalls, til verkefnisin „Sálmafoss í Skagafirđi.
- Samhygđ/Sorgarmiđstöđ, til leigu á efni frá Sorgarmiđstöđinni.
- Ţekkingarnet Ţingeyinga, vegna verkefnisins“gefum íslenskunni séns.
- Ţorvaldur Bjarni Ţorvaldsson, Vegna tónsmíđa og uppsetningar á söngleiknum Karlmenn.
- Afliđ, vegna námskeiđs fyrir 13-16 ára „Heilbrigđ samskipti“
- MBS Skífur, til ađ halda fjöllistahátíđina „ Mannfólkiđ breytist í slím“
- Yuliana Palacios, Vegna Boreal alţjóđlegrar hátíđar tileinkuđ dansmyndum.
- KAON, til hvíldarhelgar krabbameinssjúklinga á Siglufirđi.
- Gilfélagiđ, rekstrarstyrkur til Gilfélagsins.
- Kammerkór Norđurlands, til ćfinga og flutnings á Sound of Silence.
- Menningarhúsiđ Berg, verkefniđ "myndlist í Bergi"
- Verksmiđjan á Hjalteyri, rekstrarstyrkur vegna lifandi listastarfsemi.
- Kaktus – Menningarfélag, til kaupa á búnađi fyrir Kaktus menningarrými.
- Ţórđur Sigurđarson, til ađ halda ţjóđlagatónleikana Landablanda.
- Ungmennafélagiđ Efling, vegna leikstarfsemi 2024-2025
- Ferđamálafélag Hríseyjar, til verkefnisins „hinsegin Hrísey“
- Leikfélag Húsavíkur, til reksturs leiklistasmiđju.
- Óskar Ţór Halldórsson, til útgáfu bókar um Akureyrarveikina.
- Hćliđ, fyrir hönd hóps, til ađ halda gjörningakarnival í lystigarđinum sumariđ 2025.
- Sumarliđ Helgason, vegna Eyrarrokks tónlistarhátiđ á Akureyri 2025.
- Jónína Björt Gunnarsdóttir, vegna tónleikasýningar, „Lögin í teiknimyndunum“
- Michael Jón Clarke f.h. Hljómsveitar Akureyrar, vegna tónleika „Magnađi Mendelsson“
- Leikfélag Menntaskolans á Akureyri, til uppsetningar á Galdrakallinum í OZ í Hofi.
Í flokki Íţróttastyrkja hlutu 19 ađilar styrki, samtals 17 milljónir króna.
- Íţróttafélagiđ Ţór
- Knattspyrnufélag Akureyrar
- KA/Ţór handbolti kvennaráđ
- Ţór/KA kvennaknattspyrna
- Golfklúbbur Akureyrar
- Skautafélag Akureyrar
- Skíđafélag Akureyrar
- Hestamannafélagiđ Léttir
- Íţróttafélagiđ Eik
- Sundfélagiđ Óđinn
- Dalvík/Reynir - Knattspyrndudeild m.fl. karla
- Meistaraflokkur kvenna Dalvik/Reynir
- Sundfélagiđ Rán
- Skíđafélag Dalvíkur
- Íţróttafélagiđ Völsungur
- Reiđskólinn Ysta-Gerđi
- Íţróttafélagiđ Magni
- Íţróttabandalag Akureyrar
- Tennis- og Bdmintonfélag Siglufjarđar
Í flokki ungra afreksmanna hlutu 17 ađilar styrk, samtals 3,4 milljónir króna.
- Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
- Ţjóđann Baltasar Guđmundsson
- Reynir Bjarkan Róbertsson
- Sólon Sverrisson
- Ţormar Sigurđsson
- Magnús Dagur Jónatansson
- Íris Orradóttir
- Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir
- Pétur Friđrik Jónsson
- Sigurđur Helgi Brynjúlfsson
- Mahaut Matharel
- Aníta Mist Fjalarsdóttir
- Ívar Arnbro Ţórhallsson
- Árveig Lilja Bjarnadóttir
- Mikael Breki Ţórđarson
- Sćdís Heba Guđmundsdóttir
- Bryndís Eva Ágústsdóttir