Ungir Völsungar kepptu í blaki á Neskaupstađ.Íţróttir - - Lestrar 546
Um síđustu helgi var Íslandsmót í blaki fyrir 4. og 5. flokk sem og skemmtimót fyrir 6. flokk haldiđ á Neskaupstađ.
Völsungur sendi fimm liđ til leiks, samtals 22 keppendur og 10 manna fylgdarliđ ţjálfara og foreldra.
Á heimasíđu Völsungs segir ađ fariđ var á rútu og gist 2 nćtur í Nesskóla. Dagurinn var tekinn snemma á laugardeginum og allir rćstir í morgunmat enda fjölmargir leikir á dagskrá.
"Í 4. flokki var Völsungur međ eitt stúlknaliđ og eitt drengjaliđ en međ drengjaliđinu léku einnig 2 strákar frá Vestra á Ísafirđi. Ţjálfari Vestra, Tihomir Paunovski frá Makedóníu tók virkan ţátt ásamt Sladjönu ađ leiđa strákana í gegnum leikina og var gaman fyrir ungu Völsunguna okkar ađ fá tilsögn frá ţessum frábćra ţjálfara ţeirra Vestramanna.
Strákarnir stóđu sig vel og ţess má geta ađ nokkrir ţeirra hafa einungis ćft blak í nokkrar vikur en sýndu engu ađ síđur frábćra takta á vellinum sem skilađi liđnu 2. sćti á mótinu!
Stúlkurnar í 4. flokki voru ekki síđur flottar og sigruđu alla leiki sína međ yfirburđum. Ţćr léku líka tvo ćfingaleiki viđ 3. flokk frá Neskaupsstađ og voru ţađ jafnir og spennandi leikir.
Í 5. flokki voru tvö liđ, annađ ţeirra var blandađ, strákur og stelpur, skipađ leikmönnum sem hafa spilađ saman í nokkur misseri og léku ţau til úrslita á móti liđi Ţróttar Nes en töpuđu honum og enduđu ţví í öđru sćti. Hitt liđiđ í 5. flokki var skipađ stelpum sem byrjuđu ađ ćfa blak núna í haust og stóđu ţćr sig međ mikilli prýđi og sýndu framfarir í hverjum leik". Segir á heimasíđu Völsungs.