07. júl
Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra í NorðurþingiFréttatilkynning - - Lestrar 169
Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Norðurþings rann út 26. júní síðastliðinn. 17 sóttu um stöðuna en 5 umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Nýr sveitarstjóri verður kynntur á allra næstu dögum.
Umsækjendur eru í stafrófsröð:
Bergþór Bjarnason - Fjármálastjóri
Elías Pétursson - Fyrrv. bæjarstjóri
Glúmur Baldvinsson - Leiðsögumaður
Gyða Björg Sigurðardóttir - Ráðgjafi
Helgi Jóhannesson - Lögmaður
Ingvi Már Guðnason - Verkstjóri
Jónas Egilsson - Fyrrv. sveitarstjóri
Katrín Sigurjónsdóttir - Fyrrv. sveitarstjóri
Óli Valur Pétursson - Fjölmiðlafræðingur
Sigurjón Benediktsson - Tannlæknir
Sædís Guðmundsdóttir - Meistaranemi
Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. bæjarstjóri