Tvö tilboð bárust í byggingu nýs frístundahúss við Borgarhólsskóla

Í morgun voru opnuð tilboð í byggingu nýs frístundahúss við Borgarhólsskóla.

Í morgun voru opnuð tilboð í byggingu nýs frístundahúss við Borgarhólsskóla.

Frá þessu er greint á heimasíðu Norðurþings en eftirfarandi tilboð bárust:

1. Trésmiðjan Rein             497.195.477 kr.  (heildartilboð með vsk.)      - 98%
2. Húsheild Hyrna             628.860.962 kr. (heildartilboð með vsk.)    - 124%

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744