Tónleikar í Snartarstaðakirkju og Safnahúsinu

Um helgina halda nokkrir nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur á mið- og framhaldsstigi tvenna tóneika. Þeir eru nemendur Leifs Vilhelms Baldurssonar

Tónleikar í Snartarstaðakirkju og Safnahúsinu
Almennt - - Lestrar 51

Um helgina halda nokkrir nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur á mið- og framhaldsstigi tvenna tóneika. Þeir eru nemendur Leifs Vilhelms Baldurssonar gítarkennara og heita Tandri Gauksson, Unnar Þór Axelsson, Hjörtur Ásbjarnarson, Alexander Hermannsson og Bóas Gunnarsson.

 

Tónleikarnir verða í Snartarstaðakirkju laugardaginn 16. maí kl. 16:00 og Safnahúsinu á Húsavík sunnudaginn 17. maí kl. 17:00.

 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744