Tónasmiđjan flutti söngleikinn Lífiđ er leikur í sal Borgarhólsskóla

Í fyrri viku flutti Tónasmiđjan söngleikinn „Lífiđ er leikur“í sal Borgarhólsskóla.

Í fyrri viku flutti Tónasmiđjan söngleikinn „Lífiđ er leikur“í sal Borgarhólsskóla.

Í söngleiknum sáu nemendur smiđjunnar á aldrinum 10-15 ára um leik, söng og tónlistarflutning ásamt leiđbeinendum sínum.

Tónasmiđjan er starfsemi sem forvarnarsamtökin ŢÚ skiptir máli í Norđuţingi rekur en ţar fá börn og unglingar tćkifćri til ađ vinna í sköpun út frá sínu áhugasviđi hvort sem ţađ liggur í tónlist, leiklist, söng eđa annarri sköpun og jafnframt vinna í styrkleika sínum í átt ađ bćttri sjálfsmynd. 

"Söngleikurinn „Lífiđ er leikur“ fjallar um unglinga og forvarnir á Íslandi í dag og ţađ ađ börn og unglingar fái ađ njóta ţess ađ vera ţau sjálf laus viđ einelti, hópţrýsting og fordóma". Segir Elvar Bragason forvarnarráđgjafi hjá ţÚ skiptir máli en hann samdi handritiđ.

"Í upphafi námskeiđs okkar voru krakkarnir látin gera áhugasviđskönnun, svo var unniđ út frá ţví sem úr varđ ţessi sýning á ţessum söngleik, krakkarnir völdu svo lögin sem var tvinnađ saman viđ söguţráđinn. 

Framhald mun verđa á ţessu starfi okkar og erum viđ núna ađ skipuleggja komandi haust. Viđ sáum ţađ á ţessum fyrsta hóp okkar ađ ţađ er mikil ţörf fyrir svona starf hér í Norđurţingi.

Ţađ eru ekki allir krakkar sem finna sig í íţróttum eđa öđru tómstundastarfi sem ţeim stendur til bođa og ţess vegna er Tónasmiđjan frábćr viđbót viđ allt ţađ góđa starf sem í bođi er". Segir Elvar ađ lokum.  

Í söngleiknum léku nemendur Tónasmiđjunnar viđ hvern sinn fingur og stóđu sig međ stakri prýđi en sum ţeirra voru ađ standa í ţessum sporum í fyrsta skipti og sýnir ţađ ađ ţau geta allt sem ţau ćtla sér.

Hér má sjá nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan

Tónasmiđjan


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744