Tölum um neytendamál

Neytendasamtökin efna til samtals um neytendamál viđ neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landiđ.

Tölum um neytendamál
Fréttatilkynning - - Lestrar 83

Neytendasamtökin efna til samtals um neytendamál viđ neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landiđ.  
 
Samtökin kynna sér helstu mál sem brenna á fólki á landsbyggđinni og segja frá baráttumálum sínum og ţann ávinning sem sterkur hagur neytenda fćrir fólki, fyrirtćkjum og samfélaginu öllu.
 
Umrćđuefnin eru fjölmörg: heildarstefnumótun í neytendamálum, samkeppnismál, flutningskostnađur, raforkuöryggi og -verđ, dýrtíđin og svo mćtti lengi telja. Auk opinna funda međ neytendum verđur fundađ međ á annan tug sveitarstjórna víđs vegar um landiđ.
 
Neytendur um land allt eru hvattir til ađ mćta og láta í sér heyra.
 
Tölum um neytendamál
2. maí kl. 20:00 Dokkan Ísafirđi
https://fb.me/e/5wZFiSTe7
 
6. maí kl. 12:00 Kaffi Krókur, Sauđárkrókur
https://fb.me/e/7pnsfDguZ
 
6. maí kl. 17:00 Lyst -Lystigarđinum, Akureyri
https://fb.me/e/3nVgKK82e
 
7. maí kl. 11:30 Gamli Baukur, Húsavík
https://fb.me/e/cExqx4yFK
 
7. maí kl. 17:00 Hótel Hérađ, Egilsstađir
https://fb.me/e/291vUlh7d
 
8. maí kl. 17:00 Ráđhúsiđ, Höfn Hornafirđi
https://fb.me/e/7rFsMJi3Y 
 
Nánari upplýsingar má sjá á https://ns.is 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744