27. sep
Tilkynning frá samráðshópi um áfallahjálp í ÞingeyjarsýslumAðsent efni - - Lestrar 744
Viðrunarfundir með bændum og björgunaraðilum.
Viðrunarfundir með bændum og björgunaraðilum sem tóku þátt í fjárleitum tengt hamfaraveðri eru fyrirhugaðir á tímabilinu 1-12 október og eru liður í áfallahjálp. Nánara fyrirkomulag verður auglýst síðar.
Samráðshópur um áfallahjálp á neyðartímum.