Ţrír Völsungar kepptu á smáţjóđamóti í Skotlandi

Ţrír blakarar úr Völsungi voru í A-landsliđi karla sem tók ţátt í smáţjóđamóti SCA um helgina.

Aron Bjarki, Hreinn Kári og Sigurđur Helgi.
Aron Bjarki, Hreinn Kári og Sigurđur Helgi.

Ţrír blakarar úr Völsungi voru í  A-landsliđi karla sem tók ţátt í smáţjóđamóti SCA um helgina.

Ţetta eru ţeir Aron Bjarki Kristjánsson, Hreinn Kári Ólafsson og Sigurđur Helgi Brynjúlfsson.

Mótiđ fór fram í Edinborg og var Ísland í B riđli ásamt Írlandi og San Marino, en í A riđli voru gestgjafarnir Skotar, Norđur Írland og Lúxemburg.
 
Ísland tapađi naumlega fyrir San Marínó fyrsta leiknum og spiluđu svo viđ Írland og unnu ţá auđveldlega 3-0. Strákarnir töpuđu fyrir geysisterku liđi Lúxemburg í undanúrslitum og mćttu ţví liđi San Marínó í leik um 3. sćtiđ og höfđu betur 3-1 og bronsiđ kemur heim til Íslands.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744