Ţriđji sigur Völsunga í röđÍţróttir - - Lestrar 492
Völsungar fengu ÍR í heimsókn í 2. deildinni í dag og leikiđ var á grasvellinum.
Ţađ byrjađi ekki vel fyrir Völsunga ţví Sigvaldi Ţór Jónasson ţurfti ađ yfirgefa völlinn vegna meiđsla eftir nokkurra mínútna leik.
Freyţór Hrafn Harđarson kom inn á í hans stađ og Bergur Jónmundsson fćrđi sig í stöđu Sigvalda í vinstri bakverđinum. Freyţór tók stöđu Bergs í hjarta varnarinnar viđ hliđina á Caelon Fox.
Völsungar komust yfir eftir ríflega hálftíma leik međ sjálfsmarki gestanna og ţannig stóđu tölur í hálfleik.
Guđmundur Óli Steingrímsson tvöfaldađi forystuna ţegar um tíu mínútur voru til leiksloka međ marki úr vítaspyrnu. Brotiđ hafđi veriđ á Ásgeiri Kristjánssyni innan teigs og dómarinn benti á punktinn. Guđmundur skorađi örugglega úr spyrnunni og ţar viđ sat, góđur sigur í höfn.
Völsungur hefur unniđ ţrjá síđustu leiki sína í deildinni eftir ađ hafa tapađ fyrir Kára í 1. umferđinni.
Völsungur er ţví međ níu stig eftir fjórar umferđir líkt og Selfoss en KFG og Leiknir F eigast viđ á morgun og međ sigri kemst KFG einnig í níu stig.