rettn verkefni f thluta 140 milljnum til a efla byggir landsins

Eyjlfur rmannsson, samgngu- og sveitarstjrnarrherra, hefur thluta styrkjum a upph 140 milljnum kr. til rettn fjlbreyttra verkefna til a

Fr Raufarhfn.
Fr Raufarhfn.

Eyjlfur rmannsson, samgngu- og sveitarstjrnarrherra, hefur thluta styrkjum a upph 140 milljnum kr. til rettn fjlbreyttra verkefna til a efla byggir landsins.

Framlag til styrkjanna kemur af byggatlun (ager C.1 Srtk verkefni sknartlanasva). Alls brust ntjn umsknir fyrir um 437 m.kr. en heildarkostnaur verkefnanna var rmlega 800 m.kr.

etta kemur fram tilkynninguStjrnarrsins.

Markmii me agerinni er a tengja sknartlanir landshluta vi byggatlun og fra heimaflki aukna byrg rstfun fjrmuna. Landshlutasamtk sveitarflaga geta stt um framlg samkeppnissj vegna verkefna sem ntast einstkum svum ea byggarlgum innan landshlutans ea landshlutanum heild. Verkefni sem talin eru hafa varanleg hrif, eru atvinnuskapandi og hvetja til nskpunar veri forgangi.

riggja manna valnefnd fr yfir umsknir og geri tillgur til rherra. Valnefndina skipa Sigurur rnason, srfringur hj Byggastofnun, sem jafnframt er formaur, Eln Gra Karlsdttir, fjrmlastjri hj Feramlastofu og Snorri Bjrn Sigursson fyrrverandi forstumaur runarsvis Byggastofnunar. Skipun valnefndar og mat umskna voru samrmi vi reglur um thlutun rherra framlgum sem veitt eru grundvelli stefnumtandi byggatlunar. Byggastofnun annast umsslu verkefnastyrkjanna.

Verkefnin sem hlutu styrk eru:

Auarstofa Nskpunar- og ekkingarsetur Dalabygg

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Vesturlandi.
  • Styrkupph: 13,5 m.kr.

Verkefni snst um a efla Nskpunarsetur Dalabyggar til muna me v a standsetja verklegt rmi og setja ar einnig legg ekkingarsetur. Fyrsta ri verur ru stefna og herslur frasetursins, unni a hnnun rmisins sem hsa mun fra- og nskpunarsetri samt v a unni yri a endurbtum rminu. Seinna ri yri unni markmisst a v a efla starfsemi setrinu me herslu fjlgun srfristarfa og skipulagt frslutak fyrir frumkvla, atvinnurekendur og ba.

Hver vegur a heiman er vegurinn heim

  • Styrkegi: Samband sveitarflaga Vesturlandi.
  • Styrkupph: 10 m.kr.

Verkefni snst um a draga fram og mila tkifrum innan Dalabyggar, me a a markmii a efla byggafestu. Byggafesta stendur og fellur me nverandi bum og mikilvgt er a sporta vi brottflutningi ba me llum rum. etta a gera me fjlbreyttum aferum, me v a n bi til ungs flks og fullorinna ba. ru veur kennsla tthagafri, skipulagar fjlbreyttar starfskynningar, bi til tengslanet vi frflutt ungmenni, unni a vnduu margmilunarefni og skipulg vndu frslur sem eykur ekkingu ba heimabygg sinni.

Byggabragur sjlfsmynd ba og mynd ns sveitarflags

  • Styrkegi: Fjrungssamband Vestfiringa.
  • Styrkupph: 9,4 m.kr.

Vesturbygg og Tlknafjararhreppur sameinuust ri 2024. Svi hefur tt undir hgg a skja ratugi og umfjllun oft reynst bum erfi. Verkefni miar a v a styrkja sjlfsmynd svisins og vinna me sveitarflaginu og bum a v a skapa framtarsn fyrir ntt sveitarflag og byggja henni myndarskn.

Tenging fjrfesta vi innvii og aulindir Vestfjrum

  • Styrkegi: Fjrungssamband Vestfiringa.
  • Styrkupph: 10,6 m.kr.

Verkefni gengur t a auka fjlbreytni atvinnulfi Vestfjrum me v a kynna vannttar aulindir og stasetningar fyrir fjrfestum sem hafa huga og getu til nfjrfestinga matvlaframleislugreinum eins og landeldi, smrungaframleislu og lftkni, samt rum greinum sem styja vi vermtaskpun svinu.

Samrmd mttaka og inngilding ba af erlendum uppruna Vestfjrum

  • Styrkegi: Fjrungssamband Vestfiringa.
  • Styrkupph: 10 m.kr.

Verkefni snr a v a ra samrmda mttkuferla fyrir ll sveitarflg Vestfjrum til a veita njum bum betri yfirsn yfir jnustu, flagsstarf, menningu og samflg. Annar hlutinn snr a v a vinna me sveitarflgum a v a finna leiir innan stjrnsslunnar til ess a raddir ba af erlendum uppruna ni a heyrast.

Orkuskipti Hnaingi vestra

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Norurlandi vestra.
  • Styrkupph: 7,2 m.kr.

Undirbningur og greining fsileika uppsetningu staarveitna tengdum varmadlum, eigu og rekstri Hitaveitu Hnaings vestra, kldum svum dreifbli Hnaingi vestra ar sem ekki er kostur a tengjast dreifikerfi hitaveitu.

Gamli brinn Blndusi adrttarafl feramanna

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Norurlandi vestra.
  • Styrkupph: 13,4 m.kr.

Markmi verkefnisins er a hanna sn/leikmynd endurger gamla bjarins Blndusi og ra sguleisgn me a a markmii a efla ferajnustu svinu og skapa n strf sveitarflagi sem stendur frammi fyrir miklum skorunum atvinnumlum.

ekkingargarar Norurlandi vestra

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Norurlandi vestra.
  • Styrkupph: 8 m.kr.

Verkefni miar a stofnun ekkingargara Norurlandi vestra me hfustvar Saurkrki. Gararnir munu tengja atvinnulf, hsklasamstu Hskla slands, Fjlbrautaskla Norurlands vestra og sveitarflg. herslan er sjlfbra matvlaframleislu sem byggir styrkleikum svis.

Hjlin eru a koma tkifragreining fyrir sjlfbra hjlaferajnustu Norurlandi vestra

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Norurlandi vestra.
  • Styrkupph: 4,8 m.kr.

verkefninu verur unnin tkifragreining fyrir hjlaferajnustu Norurlandi vestra. ar vera jnustuframbo og landfrilegir mguleikar svisins mtair vi r tegundir hjlaferamennsku, sem eru tbreiddastar og eir innviir og s jnusta kortlg, sem vantar til a mta rfum essa sstkkandi markhps. Me essu vill landshlutinn marka sr srstu sem fangastaur hjlreiaflks og skapa tkifri fyrir ferajnustuaila svisins ttbli jafnt sem dreifbli, sem allflest teljast til r- og smfyrirtkja, a jnusta ennan hp.

Rhsi Raufarhfn, atvinnu- og samflagssetur

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra.
  • Styrkupph: 8 m.kr.

Me atvinnu- og samflagssetri er veri a skapa astu til fjlbreyttari atvinnustarfsemi stanum, laa a frumkvla og nema, efla menntastig orpsins og styrkja stoir ess sem fyrir er. Fjlbreytt starfsemi er egar hsinu, m.a. SSNE, Noruring, Orkuveita Hsavkur, Landsbankinn og slandspstur og v gur grunnur.

Endurnjun hluta stofnlagnar fr borholu Hitaveitu xarfjararhras vi Skgaln

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra.
  • Styrkupph: 15 m.kr.

Stofnlgnin fr borholu Hitaveitu xarfjararhras vi Skgaln er 27 ra gmul plastlgn sem er farin a bila og flutningsgetan er takmrku. Leggja nja stofnlgn stlefni en me v eykst flutningsgetan og endingartmi lagnarinnar.

Samvinnuhs jaarbyggum Austurlandi Samvinnuhs Vopnafiri

  • Styrkegi: Samtk sveitarflaga Austurlandi.
  • Styrkupph: 14,1 m.kr.

Markmii er a setja upp samvinnurmi Vopnafiri samt v a kortleggja stu samvinnurma Austurlandi. Me samvinnurmum llum byggakjrnum Austurlands verur til astaa til atvinnu; fyrir stabundin strf, n strf og strf fullngjandi astu. ar me fjlgar tkifrum fyrir fjlbreytta atvinnustarfsemi svinu, stabundin strf og eflingu menntastigs bygganna me astu til fjarnms.

Byggarun og efling samflags Grindavk og nrliggjandi sva

  • Styrkegi: Samband sveitarflaga Suurnesjum.
  • Styrkupph: 16 m.kr.

Tilgangur verkefnisins er a astoa Grindavk vi a n vopnum snum aftur, styrkja bjarflagi eim verkefnum sem framundan eru og styrkja samstarfi vi nnur sveitarflg svinu.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744