Þingeykst og þjóðlegt

    Þingeyskt og þjóðlegt handverk!  Málþing í Skúlagarði, Kelduhverfi  Sunnudaginn 26.04.2009, kl. 13:00-17:00   Verkefnið Þingeyskt og þjóðlegt snýst um

Þingeykst og þjóðlegt
Aðsent efni - - Lestrar 438

 

 

Þingeyskt og þjóðlegt handverk!

 Málþing í Skúlagarði, Kelduhverfi

 Sunnudaginn 26.04.2009, kl. 13:00-17:00

 

Verkefnið Þingeyskt og þjóðlegt snýst um að viðhalda þjóðlegum menningararfi í handverki, með áherslu á Þingeyjarsýslur. Málþinginu er ætlað að hjálpa til við að skilgreina hvað er þingeyskt og þjóðlegt og er handverksfólk hvatt til að mæta vel.

 

 

 

 

 

 

 

Dagskrá

Setning 

13:00 Hulda Jónsdóttir, verkefnisstjóri Þingeyskt og þjóðlegt  setur málþingið.

 Framsöguerindi 

13:10  Sigrún Kristjánsdóttir, þjóðfræðingur og væntanlegur forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga. - Þjóðlegir minjagripir: hugmynd, hönnun og sala.

13:30  Oddný  E. Magnúsdóttir, þjóðfræðingur -  Hefur handverk landamæri?

13:50  Guðrún Hadda Bjarnadóttir, veflistakona -  Hnífar eru drjúgir til afþreyingar

14:10  Jón Hólmgeirsson, húsgagnasmiður - Útskurður

14:30  Jenný Karlsdóttir, kennari. - Munstur og menning.

14:50 -15:10  Fyrirspurnir.

15:10 -15:40  Kaffihlé – veitingar í boði Þingeyskt og þjóðlegt.

15:40 -16:40  Umræðuhópar.

16:45 – 17:00  Niðurstöður úr umræðuhópum kynntar.

17:00  Málþingi slitið.

Menningarráð Eyþings styrkir verkefnið.

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744