Ţingeyjarveit fćr veglega gjöf

Fyrr í sumar fékk Ţingeyjarsveit afhenta veglegan setbekk ađ gjöf til minningar um Sigđur Jónsson frá Ystafelli og sundafrek hans.

Ţingeyjarveit fćr veglega gjöf
Almennt - - Lestrar 155

Erla, Helga, Regína og Jón Sigurđarbörn.
Erla, Helga, Regína og Jón Sigurđarbörn.

Fyrr í sumar fékk Ţingeyjarsveit afhenta veglegan setbekk ađ gjöf til minningar um Sigđur Jónsson frá Ystafelli og sundafrek hans. 

Frá ţessu segir á heimasíđu Ţingeujarsveitar en bekkurinn er gjöf frá afkomendum Sigurđar Ţingeyings og var hann settur niđur viđ sundlaugina á Laugum enda er stađurinn táknrćnn ţví á Laugum byrjađi ćvintýriđ. 

Sigurđur var um áratugaskeiđ einn besti sundmađur landsins og var fyrsti sundsigur hans á drengjamóti sem haldiđ var í Tjörninni á Laugum áriđ 1937. Nćstu ár ţar á eftir tók viđ meiri og harđari keppni bćđi innan lands og utan og keppti Siguđrur međal annars á Ólympíuleikunum í London áriđ 1948.  Sigurđur var alla tíđ trúr uppruna sínum og keppti alltaf innanlands undir merkjum HSŢ.  

Lesa nánar hér


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744