ingeyjarsveit hltur jafnlaunavottun

ingeyjarsveit hefur hloti jafnlaunavottun samkvmt jafnlaunastalinum ST85.

ingeyjarsveit hltur jafnlaunavottun
Almennt - - Lestrar 36

ingeyjarsveit hefur hloti jafnlaunavottun samkvmt jafnlaunastalinum ST85.

Fr essu segir heimasu ingeyjarsveitar en vottunin er stafesting v a jafnlaunakerfi ingeyjarsveitar uppfylli krfur jafnlaunastaalsins og me vottuninni hefur ingeyjarsveit last heimild Jafnrttisstofu a nota jafnlaunamerki til nstu riggja ra.

Jafnlaunavottunarferli hfst lok rs 2023 me endurskoun launakerfi ingeyjarsveitar samt gagnaflun. kjlfar ess voru njar verklagsreglur smaar sem vera innleiddar kjlfar essarar jafnlaunavottunar. Mikil vinna var lg a skilja a sem staallinn kveur um og alaga verklagsreglur a launakerfi sveitarflagins.

vinningurinn er mikill ar sem jafnlaunavottun stular a auknu trausti meal starfsmanna samt v a um er a ra viurkenningu v a tryggt er a starfsmenn fi sanngjarna og jafna launagreislu fyrir sambrileg strf. segir Margrt Hlm Valsdttir,svisstjri fjrmla- og stjrnsslusvis.

Meginmarkmi jafnlaunavottunar er a vinna gegn kynbundnum launamun og stula a jafnrtti kynjanna vinnumarkai. Jafnlaunavottun var lgfest jn 2017. Samkvmtlgum um jafna stu og jafnan rtt kynjannaskal jafnlaunavottun byggjast jafnlaunastalinum ST 85.Me innleiingu hans geta fyrirtki og stofnanir komi sr upp stjrnunarkerfi sem tryggir a mlsmefer og kvrun launamlum byggist mlefnalegum sjnarmium og feli ekki sr kynbundna mismunun.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744