ingeyjarsveit formlegur aili a Heilsueflandi samflagiAlmennt - - Lestrar 81
Fstudaginn 20. oktber var ingeyjarsveit formlegur aili a Heilsueflandi samflagi (HSAM) egar Alma D. Mller landlknir og Ragnheiur Jna Ingimars-dttir sveitarstjri undirrituu samning ess efnis Strutjarnaskla.
Fr essu er greint heimasu ingeyjarsveitar.
Vi undirritunina sungu leiksklabrn leiksklanum Tjarnarskjli tv lg og Alma D. Mller og Ggja Gunnarsdttir verkefnastjri Heilsueflandi samflags hldu erindi samt Sigurbirni rna Arngrmssyni sem fjallai um lheilsu.
Meginmarkmi Heilsueflandi samflags er a styja samflg a vinna me markvissum htti a v a skapa umhverfi og astur sem stula a heilbrigum lifnaarhttum, heilsu og vellan allra ba. slku samflagi er heilsa og lan ba fyrirrmi stefnumtun og agerum llum svium. Me innleiingu Heilsueflandi samflags vinna sveitarflg einnig a innleiingu heimsmarkmia Sameinuu janna.
Me undirskrift samnings um Heilsueflandi samflag einsetur ingeyjarsveit sr a vinna markvisst lheilsustarf, samrmi vi markmi og leiarljs Heilsueflandi samflags me stuningi fr Embtti landlknis og rum sem a starfinu koma.