Ţingeyingur marsmánađar - Halldóra JónsdóttirFólk - - Lestrar 374
Ţingeyingafélagiđ hefur valiđ Halldóru Jónsdóttur sem Ţingeying marsmánađar 2020.
"Ég er dóttir Jóns Reynis Sigurjónssonar og Ólafar Ţ. Hallgrímsdóttur, sem eru bćndur og reka ferđaţjónustu og ferđamannafjós í Vogum í Mývatnssveit.
Ég er í raun Ţingeyingur í báđar ćttir ţar sem föđuramma mín var Ţórhalla Jónsdóttir frá Kaldbak viđ Húsavík og föđurafi minn Sigurjón Reynir Kjartansson bílstjóri og bóndi frá Miđhvammi í Ađaldal. Móđurafi minn var Hallgrímur Ţórhallsson bóndi í Mývatnssveit og móđuramma mín frá Akureyri flutti 24 ára gömul í sveitina.
Ég ólst upp í Vogum í Mývatnssveit, en flutti eftir grunnskóla til Akureyrar og lauk stúdentsprófi af myndlista og hönnunarbraut frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Ég fann fljótt ađ í listsköpun átti ég heima og áriđ 2006 flutti ég til London og hóf nám viđ gömlu skósmíđadeildina Cordwainers, sem ţá hafđi veriđ tengd inn í hinn virta London College of Fashion, University of the Arts London.
Námiđ var krefjandi en skemmtilegt, viđ lćrđum bćđi ađ hanna og smíđa skó frá grunni ásamt ţví ađ fariđ var vel inn í hvernig viđskipta og tísku heimurinn virkar.
Áriđ 2010, lauk ég BA prófi međ 1. einkunn og mér stóđ til bođa ýmiss skemmtileg störf í London. En vegna heimţráar og eftir ađ hafa yfirkeyrt mig á síđustu metrunum í náminu ákvađ ég ađ fara aftur heim í Mývatnssveit og hugsa minn gang fyrst. Ţađ hjálpađi mikiđ og ég sá fljótlega hvert ég átti ađ stefna, ég var ekki tilbúin ađ búa lengur erlendis og stofnađi ţví mína eigin skó og fylgihlutalínu HALLDORA áriđ 2011.
Síđan 2011, hef ég komiđ fjölda skó og veskja vörulínum á markađ, sem ég vinn ásamt mínu samstarfsfólki og vinum, en framleiđslan fer fram ađ hluta til á Íslandi, Ítalíu og í Kína. Ég sćki innblásturinn mikiđ í heimahagana, hrauniđ og náttúruna og viđ notum svo töluvert af íslensku hráefni; lambaleđri, hreindýraleđri, rođi, hrosshári klippt af töglum, sem ég svo vinn, lita, vef eđa hekla frá grunni. (Ég einhvernveginn efast um ađ ţađ fyrirfinnist fleiri skóhönnuđir í heiminum sem vinni sumt af sínu hráefni svona frá grunni og byrji á ţví ađ ţvo hrossaskítinn úr í stórum bala á fjóshólnum heima!)
Í dag er ég búsett í Reykjavík ásamt unnusta mínum Ţorsteini Mikael Gunnlaugssyni frá Svarfađardal. Ég vinn ađ og tek ţátt í hönnunarsamstarfi og rekstri verslunarinnar Jöklu á Laugavegi 90, ásamt eigin netverslun www.halldora.com ţar sem vörur mínar fást einnig. Ég hef sótt nokkrar stórar sýningar erlendis, en ég fann fljótt ađ ţađ vćri gáfulegra ađ flýta sér hćgt í útrásinni. Viđ höfum ţó selt vörur í verslun bćđi í Bandaríkjunum og í Hollandi, en erum ađ undirbúa og vinna ađ samningum viđ nokkrar erlendar verslanir, ásamt ţátttöku í stórri ítalskri sýningu nćsta haust.
Ég er fegin ađ hafa gefiđ mér undirbúningstímann og ţróađ á nokkrum árum form mín á skóm, hćlum ofl, en ég einbeiti mér einnig ađ ţví ađ skórnir séu ţćgilegir. Ég hanna og ţróa mótin allflest frá grunni. Í dag á fjöldinn allur af íslenskum og erlendum konum skó eftir mig, ţar á međal forsetafrúin okkar Eliza, söngkonan Björk, söngkonan Jóhanna Guđrún, nokkrir Eurovisionfarar, ţýska óperusöngkonan Diana Damrau og söngkonan Lady Gaga svo eitthvađ sé nefnt.
Ţađ er margt skemmtilegt í vinnslu fyrir nćstu mánuđi og nćsta ár, en viđ ćtluđum ađ sýna nýja línu á hönnunarmars, sem hefur nú veriđ felldur niđur, svo ég stefni á ađ setja upp smá öđruvísi viđburđ, “live” eđa í beinni á Facebook síđunni minni www.facebook.com/halldora.iceland í sárabćtur.um miđjan apríl.
Ţađ hafa líka orđiđ tafir á öllu hjá okkur útaf veiru ástandinu, viđ gerum eitthvađ mjög skemmtilegt og flott ţegar viđ náum ađ sigra veiruna og fagna endalokum samkomubannsins" segir Halldóra á fésbókarssíđu Ţingeyingafélagsins.