Ţingeyingur júlímánađar - Erna Héđins

Ţingeyingafélagiđ valdi Ernu Héđins Ţingeying júlímánađar en eins og áđur hefur komiđ fram tók félagiđ upp á ţeim skemmilega siđ í febrúarmánuđi sl. ađ

Ţingeyingur júlímánađar - Erna Héđins
Fólk - - Lestrar 552

Erna Héđins.
Erna Héđins.

Ţingeyingafélagiđ valdi Ernu Héđins Ţingeying júlímánađar en eins og áđur hefur komiđ fram tók félagiđ upp á ţeim skemmilega siđ í febrúarmánuđi sl. ađ velja Ţingeying mánađarins.

Ég er í almennu tali heima í sveit kölluđ Erna á Strönd, en ég er alin upp á Geiteyjarströnd í Mývantssveit. Foreldrar mínir eru Héđinn Sverrisson og Hulda Finnlaugsdóttir. Ég var einnig ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ umgangast ömmu og afa í Víđhlíđ mikiđ og vinna međ ţeim í sveitinni í ćsku en ţau hétu Sverrir Tryggvason frá Víđikeri í Bárđardal og Hólmfríđur Pétursdóttir úr Reynihlíđ í Mývatnssveit.

Börnin mín eru fjögur: Álfheiđur Kristín f.1996, Brynjar Logi f. 2002, Hólmfríđur Ásta f. 2005 og Höskuldur Máni f. 2007. Svo tengdasonurinn Kristján Hjalti og tvö barnabörn: Andrea Nótt f. 2013 og Marín Rósa sem fćddist núna 22. júlí, svo ríkidćmiđ mitt er mikiđ.

Ég fór snemma suđur í menntaskóla, en var mikiđ í sveitinni heima á sumrin og í fríum. Međfram ţví ađ eignast öll ţessi börn var ég svo töluvert í ţví ađ sinna fróđleiksţorstanum. Klárađi B.Sc í líftćkni frá HA. M.Sc í Nćringarfrćđi frá HÍ, M.Ed í Lýđheilsu og kennslufrćđi frá HR og svo síđustu ár lćriđ ég markţjálfun og loks tók ég Diplómanám í jákvćđri sálfrćđi sem er einstaklega skemmtilegt og áhugavert nám. Núna nýverđi öđlađist ég svo kennararéttindi í yoga nidra og stefni á frekara yogakennaranám.

Á yngri árum var ég heilmikiđ í íţróttum og ţegar börnin fóru ađ stálpast fór ég ađ ćfa og leita fyrir mér aftur. Ég og öll börnin ćfđum Taekwondo í nokkur ár og varđ ég íslandsmeistari í mínum flokki 2014. 2013 kynntist ég einnig ólympískum lyftingum og var einnig íslandsmeistari í ţeirri íţrótt 2014. 2018 fór ég svo á heimsmeistaramót öldunga í Ólympískum lyftingum og hafnađi í 4. sćti af 18. En auk ţess ađ ćfa og keppa í ţessari íţrótt hef ég öđlast alţjóđadómararéttindi og sit sem varaformađur í stjórn LSÍ. Međfram lyftingunum hef ég svo stundađ Crossfit.

Síđustu 2 ár hef ég líka stundađ sjósund, fyrra áriđ meira sjósull ţar sem ég notađi sjóinn eins og kaldan pott en núna síđustu mánuđi sífellt synt lengra og finnst einstaklega gaman ađ sigra sjálfa mig á ţeim slóđum. Ég trúi ţví líka ađ sjórinn hafi gríđarlega jákvćđ áhrif á heilsu og líđan fólks og mér líđur hvergi betur. Ég ákvađ líka ađ prófa óhefđbundnari hreyfingu s.s. akró og silkiloftfimleika… en ţađ er gríđarlega skemmtileg hreyfing.

Í dag rek ég Hamingjusmiđjuna ehf, en ţar er bođiđ upp á námskeiđ, fyrirlestra, markţjálfun og ráđgjöf. Í raun er Hamingjusmiđjan stađur ţar sem fólki eru rétt verkfćri og ađferđir til ađ efla sína eigin hamingju út frá jákvćđu sálfrćđinni, sjósundinu og sirkuslistunum svo eitthvađ sé nefnt. Viđ erum t.d. međ nćstu byrjendanámskeiđ í sjósundi 14. ágúst ef fólk vill hoppa međ mér í sjóinn.

Hamingjusmiđjan


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744