Tap í hörkuleikÍţróttir - - Lestrar 364
Völsungur og HK mćttust í Mizunodeild kvenna í dag en leikiđ var í íţróttahöllinni á Húsavík.
Á Blakfréttir.is segir ađ Völsungar hafi byrjađ leikinn af miklum krafti og voru heimastúlkur fljótt komnar međ 7-1 forustu. HK jafnađi hinsvegar 11-11 eftir góđa baráttu og var hrinan nokkuđ jöfn eftir ţađ. Völsungur fór hinsvegar ađ lokum međ sigur 25-19. Eftir nokkuđ jafna byrjun í annarri hrinu var ţađ HK sem tók völdin og sigrađi hana 25-21 eftir flotta sókn frá Elísabetu Einarsdóttur sem fór mikinn í leiknum.
HK snéri svo leiknum sér í hag međ sigri í ţriđju hrinu 25-23 en aftur var ţađ Elísabet Einarsdóttir sem skorađi síđustu stig HK.
Fjórđa hrina var ćsispennandi út í gegn en ţrátt fyrir ađ HK hafi náđ 17-12 forustu ţá gáfust heimastúlkur aldrei upp. Hrinan fór í upphćkkun ţar sem bćđi liđ neituđu ađ gefast upp og skiptust á stigum allt ađ 35-35. Ţá setti HK í lás eftir frábćra hávörn frá hinni ungu og efnilegu Örnu Sólrúnu Heimisdóttur. Hjördís Eiríksdóttir innsiglađi svo sigur HK međ góđu smassi sem heimastúlkur réđu ekki viđ.
HK sigrađi ţví leikinn 3-1 (19-25, 25-21, 25-23, 37-35) og kemur sér ţví í 39 stig í 2.sćti deildarinnar, 18 stigum ofar en Völsungur sem situr í 3.sćti međ 21 stig.
Stigahćst í leiknum í dag var Elísabet Einarsdóttir leikmađur HK međ stórleik en hún skorađi 31 stig. Stigahćstar í liđi Völsungs voru Rut Gomez og Ashley Nicole Dietrich báđar međ 19 stig.
Liđin mćttust aftur á sunnudeginum og hafđi HK einnig sigur í honum.