Tap í fyrsta leik

Völsungar lögđu land undir fót ţegar blásiđ var til leiks í 2. deild karla ţetta áriđ.

Tap í fyrsta leik
Íţróttir - - Lestrar 145

Markvörđur Völsungs spyrnir frá marki.
Markvörđur Völsungs spyrnir frá marki.

Völsungar lögđu land undir fót ţegar blásiđ var til leiks í 2. deild karla ţetta áriđ.

Brunađ var á Snćfellsnesiđ á laugardaginn og leikiđ gegn Víkingi Ó á Ólafsvíkurvelli.

Jafnt var í hálfleik en heimamenn gerđu út um leikinn snemma í ţeim síđari ţegar ţeir skoruđu ţrjú mörki á stutum tíma án ţess ađ Völsungar svöruđu fyrir sig.

Lokatölur ţví 3-0 en hér ađ neđan má sjá nokkrar myndir sem sérlegur ljósmyndari 640.is í Ólafsvík tók.

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmynd Alfons

Ljósmyndir Alfons Finnsson.





  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744