Tap fyrir Ţór í kjarnafćđismótinuÍţróttir - - Lestrar 521
Ţór og Völsungur léku í gćrkveldi í Kjarnafćđimótinu og fór leikurinn fram í Boganum.
Svo segir frá leiknum á heimasíđu KDN sem heldur mótiđ:
Ţór og Völsungur léku í kvöld í Kjarnafćđimótinu. Leikurinn fór frekar rólega af stađ en á fjórđu mínútu kom samt skot í ţverslá en ţar var á ferđinni leikmađur Völsungs sem tók viđ fyrirgjöf á eigiđ mark međ ţessari niđurstöđu.
Fyrri hálfleikur var nokkuđ jafn og hvorugu liđinu tókst ađ skora mark. Tvö gul spjöld fóru á loft, sitt hjá hvoru liđinu og líklega var besta marktćkifćriđ ţegar Bjarki Baldvinsson vippađi boltanum yfir markvörđ Ţórsara á 29. mínútu og ţar endađi hann í ţverslánni. En annars voru nokkrar hćttulegar sóknir hjá Ţór og flestar upp hćgri kantinn ţar sem Jakob Snćr Árnason var í ađalhlutverki.
Síđari hálfleikur hófst á svipuđum nótum og sá fyrri hafđi lengst af veriđ. Liđin skiptust á ađ sćkja og á 48. mínútu áttu Völsungar hörkuskot í stöng. Strax í framhaldinu sóttu Ţórsarar stíft og markmađur Völsunga varđi vel á 49. mínútu og aftur á ţeirri 50. Stuttu seinna hreinsuđu Völsungar á línu.
Ţađ kom ţví ekkert sérstaklega á óvart ţegar fyrsta mark leiksins kom á 56. mínútu ţegar Jakob Snćr Árnason afgreiddi boltann í netiđ eftir góđa fyrirgjöf Páls Veigars Ingvasonar.
Á 63. mínútu fékk Ţór aukaspyrnu rétt utan vítateigs Völsungs og Alexander Ívan Bjarnason gerđi sér lítiđ fyrir og setti boltann fast í vinstra markhorniđ og stađan orđin 2-0 fyrir Ţór.
Guđmundur Óli Steingrímsson og Bjarki Baldvinson, sem voru burđarásar í liđi Völsungs, nćldu sér báđir í gult spjald í síđari hálfleik fyrir brot. Guđmundur Óli fékk síđan beint rautt spjald á 75. mínútu fyrir orđbragđ og leikmenn Völsungs ţví einum fćrri ţađ sem eftir lifđi leiks.
Eftir brottreksturinn var sigur Ţórsara aldrei í hćttu og ţriđja markiđ kom á 81. mínútu ţegar Guđni Sigţórsson nýtti tćkifćriđ eftir úthlaup markvarđar Völsungs og lyfti boltanum af nokkru fćri yfir varnarmenn og í autt markiđ.
Ţađ fór síđan vel á ţví ađ Jakob Snćr Árnason skorađi fjórđa og síđasta mark leiksins á 89. mínútu eftir góđa fyrirgjöf.
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ sigur Ţórsara hafi veriđ sanngjarn en mögulega nokkuđ stór miđađ viđ gang leiksins og Völsungar voru óheppnir ađ ná ekki ađ skora í leiknum.
Mađur leiksins var Jakob Snćr Árnason Ţór.
Tölfrćđi: Ţór – Völsungur
Hornspyrnur: 5-6
Brot: 9-7
Rangstöđur: 2-1
Gul spjöld 1-3
Rauđ spjöld 0-1
Ţór 4 – 0 Völsungur
1-0 56’ Jakob Snćr Árnason
2-0 64’ Alexander Ívan Bjarnason
3-0 81’ Guđni Sigţórsson
4-0 89’ Jakob Snćr Árnason