Tap fyrir Hamri

Völsungur/Efling fékk Hamar úr Hveragerđi í heimsókn í PCC höllina á Húsavík gćrkveldi og sigruđu gestirnir hiđ unga liđ Ţingeyinga örugglega 3-0.

Tap fyrir Hamri
Íţróttir - - Lestrar 101

Völsungur/Efling fékk Hamar úr Hveragerđi í heimsókn í PCC höllina á Húsavík gćrkveldi og sigruđu gestirnir hiđ unga liđ Ţingeyinga örugglega 3-0.

Ham­ar var međ frum­kvćđiđ all­an leik­inn, en liđiđ vann fyrstu tvćr hrin­urn­ar 25:16 og ţriđju hrin­una 25:10.

Stigahćstur heimamanna var Marcel Pospiech međ átta stig og nćstir honum komu Aron Bjarki Kristjánsson og Trey Weinmeier báđir međ fimm stig.

Hjá gestunum var Tomek Leik stigahćstur međ 11 stig og nćstur honum Rafal Berwald međ níu stig.

Ham­ars­menn eru á toppi Unbrokendeildar karla međ 28 stig, sjö stig­um á und­an Aft­ur­eld­ingu, sem á leik til góđa. Völsung­ur/Efling er í sjö­unda sćti af átta liđum međ tvö stig.

Ljósmynd Hafţór

Ljósmynd Hafţór


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744