Sverrir Páll Hjaltested kemur á láni til VölsungsÍţróttir - - Lestrar 477
Völsungur styrkti hóp sinn fyrir sumariđ í gćr ţegar Sverrir Páll Hjaltested kom ađ láni frá Val.
Sverrir Páll er sóknarsinnađur miđjumađur, fćddur áriđ 2000 og uppalinn Víkingur. Hann gekk til liđs viđ Val í febrúar í fyrra eftir ađ hafa veriđ í Noregi um tíma.
Sverrir Páll var lánađur til KH ţar sem hann lék tvo leiki en lék síđan međ 2. flokki Vals/KH.
Sverrir Páll sagđi í stuttu spjalli viđ 640.is vera spenntur ađ koma norđur og spila međ Völsungum. Sverrir Páll er ekki alveg ókunnugur Húsavík verandi barnarbarn Guđnýjar í Garđarshólma og Svavars heitins Cesar. S.s kunnugur stađháttum.
Hann er kominn međ leikheimild en Völsungur mćtir Fjarđarbyggđ nk. laugardag Eskjuvelli á Eskifirđi.
Sverrir Páll var í liđi 2. flokks Vals/HK sem kom og lék gegn Völsungum í fyrra og ţá voru međfylgjandi myndir teknar.