Sveitarstjri Norurings kynnti sr stkkun Silfurstjrnunnar

Verklegum framkvmdum vi stkkun landeldisstvar Fiskeldis Samherja xarfiri, Silfurstjrnunnar, miar vel fram.

Katrn Sigurjnsdttir. Lj. samherji.is
Katrn Sigurjnsdttir. Lj. samherji.is

Verklegum framkvmdum vi stkkun landeldisstvar Fiskeldis Samherja xarfiri, Silfurstjrnunnar, miar vel fram.

Katrn Sigurjnsdttir nr sveitarstjri Norurings kynnti sr framkvmdirnar, sem eru r viamestu sveitarflaginu essu ri. Hn segir a stkkunin komi til me a styrkja atvinnulfi svinu, enda Silfurstjarnan strsti vinnustaurinn xarfiri eftir sjlfu sveitarflaginu.

Fr essu er greint heimasu Samherja.

Stkkunin skilar sr ingeyska hagkerfi

Katrn SigurjnsdttirMr lst mjg vel etta allt saman. Silfurstjarnan er rtgri fyrirtki, sem ir a me runum hefur safnast upp vermt ekking meal starfsflksins, sem ntist vel vi framkvmdirnar og sast en ekki sst til framtar. xarfjrur hentar afskaplega vel til landeldis, hrna er ng af heitu og kldu vatni og stutt er hreint og trt Atlantshafi. Strsti verktakinn er byggingaflagi Rein Noruringi, auk ess sem fjldi smrri verktaka sveitarflaginu koma a stkkuninni. Allt etta skilar sr me einum ea rum htti beint inn ingeyska hagkerfi.

Stkkunin styrkir atvinnulfi

Fyrir mig var essi heimskn kaflega ngjuleg. g fylgdist vel me byggingu ns fiskvinnsluhss Samherja Dalvk, ar varafskaplega myndarlega stai a llum ttum. Sama er uppi teningnum hrna xarfiri. San bind g auvita vonir vi a starfsemin skapi nnur tkifri atvinnu- og bsetumlum hrna svinu framtinni. g heyri ekki anna bunum en a stkkunin komi til me a styrkja atvinnulfi og svi allt, segir Katrn Sigurjnsdttir frtt heimasu Samherja.

Asend ljsmynd


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744