Stofnun Hagsmunasamtaka barna á Húsavík

Ţann 1.júlí síđastliđinn kom saman hópur foreldra í tilefni af stofnun Hagsmunasamtaka barna á Húsavík.

Stofnun Hagsmunasamtaka barna á Húsavík
Almennt - - Lestrar 90

Ţann 1.júlí síđastliđinn kom saman hópur foreldra í tilefni af stofnun Hagsmunasamtaka barna á Húsavík. Hvatinn ađ stofnun samtakanna var ađ nýta samtakamátt foreldra, forráđamanna og samfélagsins alls til ţess ađ bćta lífskjör barna á svćđinu, hvort sem ţađ snýr ađ öryggi, menntun, afţreyingu eđa tómstundum.

Í auglýsingu um stofnfundinn stendur skrifađ: Viđ getum gert svo margt gott ef viđ stöndum saman og beitum okkur á jákvćđan hátt í ţeim málum sem ţarf ađ taka á í nćrsamfélaginu hvađ varđar börnin okkar. Viđ sjáum til dćmis fyrir okkur ađ vinna saman ađ ţví ađ stuđla ađ fjölbreyttari tómstundum og afţreyingu fyrir ţau börn sem ekki finna sig í ţví sem er í bođi nú ţegar, veita ađhald i öryggismálum og eiga yfirhöfuđ gott samtal viđ sveitarstjórn og skólayfirvöld, um allt sem ţar fer fram.

Fćrum umrćđurnar úr skúmaskotum yfir i ljósiđ og beitum okkur, í stađ ţess ađ barma okkur i litlum hópum úti um allan bć.

Vel var mćtt á fundinn og alls skráđu sig 21 í samtökin. Ţađ var kosiđ í stjórn samtakanna, auk ţess sem samţykktir samtakanna voru skrifađar. Ţađ eru ţau Axel Árnason, Brynja Rún Benediktsdóttir, Elena Martinez, Elva Héđinsdóttir og Svava Hlín Arnarsdóttir sem skipa stjórnina og Benedikt Ţorri Sigurjónsson, Guđný Ósk Agnarsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir sem skipa varastjórn.

Stjórn skipti međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir stjórnarkjör.

Ţá sendi fundurinn frá sér ályktun er varđar öryggi barna, ţar sem hvatt er til ţess ađ unnin verđi stefna og ađgerđaáćtlun um umferđaröryggi.

Ályktunin er svohljóđandi:

Hagsmunasamtök Barna á Húsavík leggja til ađ unnin verđi stefna um umferđaröryggi barna á Húsavík og í framhaldinu ađgerđaáćtlun sem tryggir ađ allt skipulag, öll hönnun og allar framkvćmdir innan Húsavíkur verđi gerđar međ hag barna ađ leiđarljósi. Markvisst verđi unniđ ađ ţví ađ bćta umferđaröryggi og ađstöđu fyrir öll börn, óháđ ferđamáta.

Samtökin eru međ Facebook-síđuna: Hagsmunasamtök barna á Húsavík, auk ţess sem hćgt er ađ senda tölvupóst á hsb.husavik@gmail.com til ţess ađ ganga í samtökin.

Skráning í samtökin er gjaldfrjáls og ekki eru innheimt félagsgjöld.Samtökin hvetja foreldra og öll ţau sem láta sig hagsmuni barna á svćđinu varđa, ađ skrá sig
í samtökin.

 

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744