10. des
STH mtmlir niurskuri harlegaAsent efni - - Lestrar 426
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur, sem haldinn var
í gær, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóð:
Ályktun um fyrirhugaðan niðurskurð til opinberra stofnanna félagssvæði STH.
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur, haldinn 9.12.2010, mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á fjárveitingum til
opinberra stofnana á svæði félagsins. Jafnframt mótmælir fundurinn boðuðum niðurskurði á fjárveitingum til landsbyggðarinnar
í heild.