Stéttarfélögin semja viđ Sókn lögmannsstofuAlmennt - - Lestrar 213
Stéttarfélögin í Ţingeyjar-sýslum hafa samiđ viđ Sókn lögmannstofu á Egilsstöđum um ađ ţjónusta félögin frá og međ nćstu áramótum.
Í tilkynningu segir ađ lögfrćđiţjónustan felist í ţví ađ lögmannsstofan mun veita ráđgjöf til starfsmanna stéttarfélaganna í daglegum störfum ţeirra er varđa hagsmuni félagsmanna, kjarasamningsbundin réttindi, innheimtumál og slysamál og eftir atvikum á málum á öllum sviđum lögfrćđinnar er starfsmenn stéttarfélaganna ákveđa ađ vísa til lögfrćđistofunnar.
Sókn lögmannsstofa var stofnuđ haustiđ 2010 af ţremur lögmönnum, Hilmari Gunnlaugssyni, Jón Jónsson og Evu Dís Pálmadóttir. Áđur höfđu ţau starfađ saman í lögmennsku um árabil. Öll hafa ţau leyfi til málflutnings fyrir hérađsdómstólum, Landsrétti og Hćstarétti Íslands. Hjá Sókn lögmannsstofu er ađ finna breiđa ţekkingu á ýmsum sviđum lögfrćđinnar.
Framkvćmdastjóri Sóknar lögmannsstofu er Eva Dís Pálmadóttir sem jafnframt verđur ađallögmađur stéttarfélaganna sem ađild eiga ađ Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík. Ţađ eru; Framsýn stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur, Ţingiđn félag iđnađarmanna í Ţingeyjarsýslum og Verkalýđsfélag Ţórshafnar.