Sterkur sigur Völsungskvenna á heimavelliÍţróttir - - Lestrar 535
Völsungur tók á móti Ţrótti Nes í Mizunodeild kvenna í dag í íţróttahöllini á Húsavík.
Blakfréttir.is segja ađ úrslit leiksins hafi komi nokkuđ á óvart en Völsungur vann nokkuđ öruggt 3-0 (25-17, 25-18, 26-24).
Ţróttur Nes hefur veriđ á mikilli siglingu undanfariđ og ţví óvćnt ađ sjá ţćr tapa 3-0.
Völsungur hefur hinsvegar veriđ ađ sćkja í sig veđriđ í vetur og úrslitin ţví merki um ţađ.Völsungur náđi nokkuđ góđum tökum á leiknum strax í fyrstu hrinu en oft á tíđum var munurinn á liđunum töluverđur.
Önnur hrina var jafnari til ađ byrja međ en fljótt fór aftur ađ sjá mun á liđunum ţegar Völsungur náđi tökum á leiknum á ný.
Ţróttarar byrjuđu hinsvegar ţriđju hrinu af miklum krafti en dugđi ţađ skammt. Undir miđja hrinu náđi Völsungur ađ jafna og slepptu ţćr ekki taki á hrinunni eftir ţađ. Völsungur fór ađ lokum međ sigur 26-24.
Stigahćst í leiknum var Ashley Boursiquot leikmađur Völsungs međ 14 stig. Stigahćst í liđi Ţróttar Nes var Laura Ortega međ 10 stig.