Sparisjirnir velja SmartFlows fr Taktikal - Stafrnir ferlar tryggja og einfalda betra agengi a jnustu fyrir viskiptavini

Sparisjirnir hafa vali SmartFlow lausn fr Taktikal til a einfalda og umbreyta verkferlum hj sr.

Sparisjirnir hafa vali SmartFlow lausn fr Taktikal til a einfalda og umbreyta verkferlum hj sr.

Vi erum vegfer vi a stafva ll ferli hj okkur til ess a bta jnustu vi okkar viskiptavini og einfalda innri ferla. Taktikal styur vel vi essa vegfer v lausnin eirra er notendavn jafnt fyrir viskiptavini sem og starfsflk, segir Gumundur Tmas Axelsson, framkvmdastjri Sambands slenskra sparisja - SSP.

Me SmartFlows fr Taktikal geta Sparisjirnir sett upp og hanna stafrna ferla sem koma sta eldri umskna og eyublaa. etta er bylting fr v sem ur var egar urfti a stofna til flkinna hugbnaarverkefna og leita astoar tknimanna vi uppsetningu og vihaldi slku, en slkt getur veri drt og tmafrekt.

etta ir a allir umsknarferlar Sparisjanna munu vera rafrnir, allt fr umskn um debetkort yfir opnun reikningsviskipta fyrir nja viskiptavini. Slkt er ttur v a tryggja og einfalda agengi a mikilvgri jnustu.

Taktikal er miklum vexti og njasta varan okkar er SmartFlow. Me henni f viskiptavinir flugt verkferlatl til a einfalda umsknar- og samningsferla. Me innbyggu snimtunum okkar geta notendur sett upp verkferla nokkrum mntum. Vi erum skjunum me a Sparisjirnir hafi vali Taktikal til a styja vi sna viskiptavini og vi hlkkum til samstarfsins, er haft eftir Vali r Gunnarssyni, framkvmdastjra Taktikal.

Um Taktikal

Taktikal hjlpar fyrirtkjum a endurhanna og sjlfvirkniva ferla fyrir rafrnar undirskriftir er skila sr hraari afgreislu, hagkvmni umsslu skjala, minni rekstrarhttu og betri upplifun viskiptavina. Taktikal hefur rj r veri vali s lausn rafrnum undirskriftum me hstu ngju viskiptavina samkvmt stjrnendaknnun Masknu.

Um SSP

Sparisjirnir leggja herslu a veita viskiptavinum snum persnulega og heildsta fjrmlajnustu. Sparisjirnir eru fjrir talsins: Sparisjur Austurlands, Sparisjur Hfhverfinga, Sparisjur Suur-ingeyinga og Sparisjur Strandamanna.

mefylgjandi mynd gefur a lta Gumund Tmas Axelsson framkvmdastjra Sambands slenskra sparisja (SSP) og Val r Gunnarsson, framkvmdastjra og stofnanda Taktikal.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744