01. júl
Sögustund međ Jólasveinunum í DimmuborgumFréttatilkynning - - Lestrar 91
Á laugardögum í sumar ćtla Jólasveinarnir í Dimmuborgum ađ taka á móti gestum á Hallarflöt vel valda daga en sannkallađ jólasumar eru framundan í Dimmuborgum
Brćđurnir ćtla ađ vera međ sögustund fyrir börn á öllum aldri og segja frá sér og lífi ţeirra í Dimmuborgum.
Jólasveinarnir fengu einnig styrk úr framkvćmdasjóđi ferđamannastađa á síđasta ári og nú príđa Dimmuborgir nýjum skiltum međ upplýsingum um brćđurna - bćđi viđ innganginn í Dimmuborgir, niđur á Hallarflöt, viđ Kaffi Borgir og síđan viđ jólasveinahellinn sjálfan.
Sýningarplaniđ eru á eftirfarandi dögum:
Sýningarplaniđ eru á eftirfarandi dögum:
3. júlí kl 13:00
10. júlí kl 13:00 & 14:00
17. júlí kl 13:00 & 14:00
24. júlí kl 13:00 & 14:00
31. júlí kl 13:00 & 14:00
7. ágúst kl 13:00 & 14:00
6 ára og eldri borga 1500kr og miđasala fer fram á tix.is og í Kaffi Borgum.
Fólk er svo hvatt til ađ taka međ sér púđa eđa teppi til ađ sitja á en nokkrar gćrur og kollar eru einnig á stađnum.