Smári sigraði jólamót Goðans

Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga á jólamóti Goðans sem fram fór á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík í dag.

Smári sigraði jólamót Goðans
Íþróttir - - Lestrar 164

Kristján Ingi, Smári og Hermann. Lj. R. Kotlevs
Kristján Ingi, Smári og Hermann. Lj. R. Kotlevs

Smári Sigurðsson varð efstur með 4,5 vinninga á jólamóti Goðans sem fram fór á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík í dag.

Sigur Smára var tæpur þar sem Kristján Ingi Smárason og Hermann Aðalsteinsson fengu einnig 4,5 vinninga en enduðu aðeins lægri á oddastigum.

12 keppendur mættu til leiks og tefdlar voru 6 umferðir með tímamörkunum 10+2. Þetta var síðasti viðburður ársins 2023, en næst á dagskrá er Skáþing Goðans 2024 sem hefst í janúar og stendur fram í febrúar.

Lokastaðan.

1.       Sigurdsson, Smari Goðinn 1879   4.5 20.0 22.5 16.5 17.5   3 1
2.       Smarason, Kristjan Ingi Goðinn 1368   4.5 18.5 20.5 14.0 14.5   4 3
3.       Adalsteinsson, Hermann Goðinn 1549   4.5 16.5 17.5 11.75 15.0   4 1
4.       Isleifsson, Runar Goðinn 1809   4.0 19.5 21.5 12.5 15.5   3 1
5.       Johannsson, Benedikt Thor Goðinn     3.5 19.0 20.0 9.75 14.0   3 1
6.       Gulyas Adam Ferenc Goðinn     3.5 17.0 18.0 7.25 11.5   3 1
7.       Birgisson, Hilmar Freyr Goðinn 1560   3.0 14.5 15.5 4.0 9.0   3 0
8.       Asmundsson, Sigurbjorn Goðinn 1461   2.5 18.5 20.5 5.75 11.0   2 1
9.       Akason, Aevar Goðinn 1516   2.0 14.0 15.0 2.0 7.0   2 1
10.       Thorgrimsson, Sigmundur Goðinn     2.0 13.0 14.0 3.0 5.0   2 0
11.       Kotleva, Annija Goðinn     1.0 15.0 16.0 1.0 2.0   1 0
12.       Lesman Dorian Goðinn     1.0 14.0 15.0 2.0 4.0   1  

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744