Smári héraðsmeistari HSÞ 2022 í skák

Smári Sigurðsson varð héraðsmeistari HSÞ í skák annað árið í röð, er hann vann öruggan sigur á héraðsmótinu sem fram fór á Húsavík í dag.

Smári héraðsmeistari HSÞ 2022 í skák
Íþróttir - - Lestrar 140

Rúnar, Smári og Jakob.
Rúnar, Smári og Jakob.

Smári Sigurðsson varð héraðsmeistari HSÞ í skák annað árið í röð, er hann vann öruggan sigur á héraðsmótinu sem fram fór á Húsavík í dag.

Smári vann alla sína andstæðinga fimm að tölu. Rúnar Ísleifsson varð í öðru sæti með fjóra vinninga og Jakob Sævar Sigurðsson þriðji með þrjá vinninga.

Lokastaðan
Rk. SNo   Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 5   Sigurdsson Smari ISL 1891 5,0 0,0 5 10,0
2 2   Isleifsson Runar ISL 1842 4,0 0,0 4 11,0
3 3   Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1833 3,0 0,0 3 12,0
4 4   Smarason Kristjan Ingi ISL 1412 1,5 0,0 1 13,5
5 6   Asmundsson Sigurbjorn ISL 1433 1,0 0,0 1 14,0
6 1   Adalsteinsson Hermann ISL 1623 0,5 0,0 0 14,5

 

Tímamörk voru 10 mín + 5 sek/leik.

Mótið á chess-results.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744